I kvold gistir hun i hans husi

Mer fannst ekki gledilegt ad upplifa indverskt brudkaup, a.m.k. ekki thetta. Eg var thvert a moti mjog hrygg, thratt fyrir fallegu fotin, ljosin, tonlistina og dansandi folk. Thad var eitthvad svo skritid ad horfa a par ganga i hjonaband sem thekkist litid sem ekkert. Brudurinn skalf  ur kulda og gat ekki gengid ostudd vegna thungra skargripa.

Brudguminn var prins a hvitum hesti, og raunar var hann a hvitum hesti thegar vid gengum til athafnarinnar. Thau skiptust a blomsveigum og snerust i hringi uppi a palli eins og plastbrudhjon a kransakoku. Ekki vantadi dyrdina. En thau horfdust aldrei i augu. Hann brosti til vina sinna. Hun horfdi nidur og reyndi ad stoppa glamrid i tonnunum.

Thau eru nu gift og i kvold gistir hun i hans husi i fyrsta sinn. I dag kvaddi hun sina fjolskyldu og nu eignast hun nyja. Hun mun eflaust eyda meiri tima heima med tengdamodur sinni en eiginmanni sinum. Hann er einstaklingur en ekki hun. Hann ma fara ut thegar honum dettur i hug en ekki hun. Ef hun vill fara i ferdalag verdur henni fylgt. Og hun raedur thessu ekki sjalf.

Og eg er alveg rosalega glod ad vera faedd a Islandi inn i menningu sem leyfir folki ad velja fyrir sig.

Undanfarin vika hefur gert mig sifellt pirradri a tvennu: Fedraveldinu og stettskiptingu. Thannig er thraelahaldi og ardrani vidhaldid. Thad er otholandi.

Prev PostIndland
Next PostIndland