Thad er svo merkilegt hversu fljott er haegt ad venjast thvi ad maeta beljum uti a gotu. Og hversu litill soknudur er af malbiki en mikill af manns eigins klosetti. Hversu godur matur getur verid en hversu vondur hann verdur eftir magaveiki.

Eg er buin ad profa indverska heilbrigdiskerfid. Eg get ekki sagt eg hafi verid med ollum fimm thegar eg var send i blodprufu en thott allt gerdist hratt horfdi eg grannt a sprautunalina. Sa hun var hrein og tha andadi eg lettar. Setti mig i hendur heilbrigdisstarfsfolksins.

Heilsan er betri og tha verdur allt lettara.

Eg var buin ad bua mig svo rosalegt areiti a Indlandi ad mer hefur thott stemmningin hin vingjarnlegasta. Alls konar folk, alls konar lykt, alls konar litir.

Og alveg rosalegur lettir yfir ad komast adeins burt.

Fyrir Atlasnordana tha forum vid fra Delhi til Agra (ad skoda Taj Mahal), thadan i Ranthambore thjodgardinn (ad skoda tigrisdyr sem foldu sig) og thadan til Pushkar. Thad er draumastadur fyrir bakpokaferdalanga. Allt til alls, endalaust haegt ad kaupa af litrikum fotum og alls konar glingri sem er bara smart a ferdalogum.

Meira sidar.