Í Morgunblaðinu í dag segir í undirfyrirsögn með frétt um sjálfstætt starfandi lækna segir í undirfyrirsögn: „Ögmundur Jónasson sakaður um pólitíska stefnumörkun í niðurskurðinum”. Öðruvísi mér áður brá. Einhvern veginn hefði ég haldið að pólitísk stefnumörkun í niðurskurði væri til góðs, eða hvað?