Þessa helgina stendur yfir áhugaverð ráðstefna í Háskóla Íslands undir yfirskriftinni Religion and the politics of the body. Þar kennir ýmissa grasa og vel hægt að mæla með því að skoða prógrammið og reka inn nefið. Sjálf var ég með erindi í gær undir yfirskriftinni It’s not sex,  it’s rape – Iceland, Iran and the man’s right to sex. Erindið má nálgast hér.