Topp 10 atriði sem fara í taugarnar á hræðslukarlrembustéttinni

 1. Þremur milljónum varið í að kyngreina rannsóknarskýrsluna (með þeim rökum að svarið sé augljóst)
 2. Bann við nektardansi
 3. Kona segir frá því að henni hafi þótt áskorun að eignast son
 4. Bann við kaupum á vændi
 5. Kynjuð hagstjórn
 6. Kynjakvótar
 7. Konur sem taka pláss
 8. Sóley Tómasdóttir
 9. Þegar talað er um að karlar nauðgi
 10. Konur í ábyrgðarstöðum

Topp 10 atriði sem fara ekki í taugaranar á hræðslukarlrembustéttinni

 1. 200 milljónum varið í að skrifa rannsóknarskýrslu (og svarið var augljóst)
 2. Allsberar konur til sýnis
 3. Karl sem vill miklu frekar eignast strák en stelpu
 4. Konur til sölu
 5. Að ríkisfé renni til karla
 6. Að karlar sitji einir að völdum
 7. Karlar sem taka pláss
 8. Gilzenegger
 9. Að konum sé nauðgað nánast daglega á Íslandi
 10. Karlar í ábyrgðarstöðum