Þá munu valdablokkirnar tvær í Sjálfstæðisflokknum hafa tækifæri til að takast á í gegnum tvö stærstu dagblöð landsins. Öðrum megin verður Evrópusambandið dásamað en hinum meginn því fundið allt til foráttu.

Ég fullyrti nýlega að búsáhaldabyltingin stæði enn yfir. Hins vegar er ljóst að hún hefur ekki náð til fjölmiðlanna. Er ekki kominn tími til þess?